Fréttir

Give Icelandic a Chance!

The campaign Íslenskuvænt samfélag - við erum öll almannakennarar just received a grant from the Development Fund for Immigration Issues. That means that last year's successful work will continue and improve this year, with more frequent and diverse program in 2023. A new slogan has been selected now: Gefum íslensku séns! (Give Icelandic a Chance!)

Gefum íslensku séns!

Átakið Íslenskuvænt samfélag - við erum öll almannakennarar hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Þar með verður hægt að halda áfram með það góða starf sem unnið var á síðasta ári og bæta um betur í ár, með aukinni og þéttari dagskrá. Sú breyting hefur þó orðið að valið hefur verið nýtt slagorð: Gefum íslensku séns!

Three UW students get funding for sheep skin business

When it was announced recently who would receive the annual grants from the Westfjord Development Fund, there were quite a few UW affiliated names on the list. It shows that our current and former students, as well as staff, are incredibly innovative and enthusiastic about contributing to the communities in the Westfjords, as a result of coming here to study and work at UW.

Þrír nemendur styrktir til sauðskinnsvinnslu

Þegar tilkynnt var í byrjun desember hver hlytu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða mátti sjá nokkur nöfn á blaði sem tengjast Háskólasetri Vestfjarða. Það sýnir sem er að bæði núverandi og fyrrverandi nemendur, sem og starfsfólk, Háskólasetursins eru hugmyndarík og áfjáð um að gefa af sér til samfélagsins á Vestfjörðum eftir að hafa numið og starfað hér.

Innovation via UW

When it was announced recently who would receive the annual grants from the Westfjord Development Fund, there were quite a few UW affiliated names on the list. It shows that our current and former students, as well as staff, are incredibly innovative and enthusiastic about contributing to the communities in the Westfjords, as a result of coming here to study and work at UW.

Nýsköpunarhugmyndir frá Háskólasetrinu

Þegar tilkynnt var í byrjun desember hver hlytu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða mátti sjá nokkur nöfn á blaði sem tengjast Háskólasetri Vestfjarða. Það sýnir sem er að bæði núverandi og fyrrverandi nemendur, sem og starfsfólk, Háskólasetursins eru hugmyndarík og áfjáð um að gefa af sér til samfélagsins á Vestfjörðum eftir að hafa numið og starfað hér.

Popcorn and science!

UW took part in a science communication event in Patreksfjörður last month, called "Popcorn, soda, and science." Rannsóknarsamfélag Vestfjarða, which is an interdisciplinary group of researchers from around the Westfjords, gathered at the local movie theatre in Patreksfjörður and invited the public to watch short informal science presentations while having popcorn and soda.

Popp, kók og vísindi!

Háskólasetur tók þátt í vísindaviðburði á Patreksfirði í nóvember, sem kallaðist "Popp, kók og vísindi." Þar kom saman fræðafólk úr Rannsóknarsamfélagi Vestfjarða, en það samanstendur af rannsakendum og vísindamönnum víðsvegar af Vestfjörðum.

New receptionist

Ester Sturludóttir has been hired as one of two receptionists at the University Centre of the Westfjords.

Nýr móttökuritari hjá Háskólasetri

Ester Sturludóttir hefur verið ráðin í starf annars af tveimur móttökuriturum við Háskólasetur Vestfjarða. Ester er Ísfirðingum kunn af fyrri störfum sínum hjá Íslandsbanka og sem einkaþjálfari í Stúdío Dan. Hún er nú í námi í Viðskiptafræði á Bifröst.