Fréttir

Ambassador of Canada visiting UW

Canada's Ambassador to Iceland, Jeannette Menzies, visited the University Centre of the Westfjords today and spoke to both staff and students about continuing, and possibly increasing, collaboration with Canadian institutes. The weather in Ísafjörður was really welcoming so the ambassador joined the students of From Extraction to Attraction: Coastal Communities in an Era of Leisure and Tourism on a walk around town.

Sendiherra í heimsókn

Sendiherra Kanada á Íslandi, Jeannette Menzies, heimsótti Háskólasetur Vestfjarða í dag og ræddi við bæði nemendur og starfsfólk um áframhaldandi og aukið samstarf við kanadískar stofnanir.

Aðalfundur Háskólaseturs

Aðalfundur Háskólaseturs Vestfjarða 2023 fór fram föstudaginn 5. maí. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa fóru fram bæði kosning stjórnar og kjör formanns fulltrúaráðs.

Grimsson Fellows - open for applications!

The new Grimsson Fellowship is now open for applications, until 1 July. The Fellowship is a collaboration between the University of Iceland, University of Akureyri, Reykjavík University, the University Center of the Westfjords and the biotechnology company Kerecis, which originates in Ísafjörður.

Fræðadvöl í Grímshúsi - opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði og er umsóknarfrestur til 1. júlí. Fræðadvölin er samvinnuverkefni Stofnunar Ólafs Ragnars Grímssonar, Háskólaseturs Vestfjarða, Háskóla Íslands, Háskólanna í Reykjavík og á Akureyri, Kerecis og Hringborðs Norðurslóða.

Students learning about "smart shrinkage"

A group of UW students is travelling to Latvia and Lithuania to take part in a two week Nordplus course on de-populating smaller regions. The course is a 5 ECST international course where students focus on development of regions around the Baltic Sea.

Nemendur læra um "snjallfækkun"

Nemendahópur frá Háskólasetri Vestfjarða er lagður af stað áleiðis til Lettlands og Litháens þar sem hann tekur þátt í Nordplus námskeiði um fólksfækkun í smærri byggðum.

Second batch from Estonia arrives

The remaining, modules for the new Students Housing buildings arrived at the harbour yesterday. The new buildings are prefabricated from construction company Seve in Estonia from where the flock of builders also came from earlier this month.

Einingarnar frá Eistlandi komnar

Það var mikið um að vera á höfninni á Ísafirði þegar einingarnar fyrir aðra byggingu stúdentagarðanna voru affermdar. Um er að ræða einingarhús sem koma forsmíðuð frá fyrirtækinu Seve í Eistlandi og koma allir smiðirnir sem að verkinu vinna einnig þaðan.

Beach Clean Up in pictures

Students on the course Pollution in the Coastal Arctic had a beach clean up on the First Day of Summer last week, not the least to celebrate Earth Day which was on 22 April. The clean up was a collaboration with students from MÍ College; UW students organised the day and the college students participated in the project, hand in results at MÍ and get their work evaluated there.